ANZAC-kexkökur – eins og þær „eiga að vera“

Claire, áströlsk vinkona mín kenndi mér að baka þessar eins og þær „eiga að vera“. ANZAC stendur fyrir „Australian and New Zealand Army Corps“ og er upphaflega uppskriftin tilkomin af því að kökurnar geymast afskaplega vel svo þær voru jafnan hafðar í nestispakka hermanna þegar þeir fóru að heiman. Uppskriftin hefur eflaust þróast og breyst í gegnum árin en kökurnar eru enn afskaplega góðar. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.