Aperol Spritz

Ítalski fordrykkurinn Aperol Spritz varð fyrst vinsæll um 1950 þá sem blanda af hvítvíni og sódavatni og var hugsaður sem drykkur sem allir gætu útbúið heima hjá sér. Drykkurinn er borinn fram í vínglasi með fullt af klökum. Ískaldur drykkurinn og litur hans gerir hann að ekta sumardrykk, svölum og góðum fyrir sumardaga og kvöld. Drykkurinn hefur verið mjög vinsæll síðustu ár á Íslandi og á vel við á veitingastöðum sem sérhæfa sig í ítalskri matargerð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.