Ástæða til að hlakka til

Breska leikkonan Claire Foy lagði heiminn að fótum sér á svipstundu með túlkun sinni á Elísabetu Englandsdrottningu á yngri árum í sjónvarpsþáttaröðinni The Crown og eru margir aðdáendur þáttanna á þeirri skoðun að Olivia Colman komist ekki með tærnar þar sem hún hafði hælana í sinni túlkun á drottningunni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.