Ástin á alltaf erindi  

Ástin og ástarflækjur eru grunnþema margra klassískra bóka og ástarsögur njóta gríðarlegra vinsælda enn í dag. Þær vekja ævinlega áhuga fólks. Flestir geta sett sig í spor elskendanna og þekkja vel að stundum er ástin heit og hlý en stundum sár og köld. Ótal slíkar sögur hafa náð að fanga hugi fólks og eru löngu orðnar klassískar. Hvort einhverjar þeirra nýjustu nái sömu stöðu er ekki hægt að spá fyrir um en víst er að þær seljast og eru lesnar af ansi mörgum.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.