Ástin og tískan drógu hana til Parísar

Eftir að hafa unnið við tísku á Íslandi í nokkur ár flutti Helga Aradóttir, sjálfstætt starfandi sölu- og markaðsstjóri, til Parísar og hefur hún búið þar síðan 2009 ásamt kærasta sínum Sofiane Bou-Salah sem er arkitekt. Þar búa þau í huggulegri íbúð í í 20. hverfi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.