Auktu þér kraft og þor

Líklega hafa flestir orðið fyrir því að það þyrmi yfir þá. Verkefnin fram undan virðast óyfirstíganleg, erfiðleikarnir of flóknir til að hægt sé að leysa þá og staðan vonlaus. Þegar þetta gerist þarf að taka skref afturábak og gefa sér tíma til að íhuga leiðir út úr vandanum. Hér koma nokkur góð ráð sem nýtast vel til að auka kraft og þor.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.