Bækur sem breyttu heiminum

Ef einhver hefur efast um að bækur breyti heiminum getum við fullvissað þann sama um að svo er og það hefur oft gerst. Saga Charles Dickens um munaðarleysingjann Oliver Twist breytti varanlega aðstæðum götubarna í London á nítjándu öld og bætti mjög aðstæður fátæklinga. Þessi bók hrinti einnig af stað öldu sambærilegra bóka í mörgum löndum. Bláskjár eftir Franz Hoffman, Palli sigurvegari eftir Martin Alexander Nexø og Hilda á Hóli eftir Mörthu Sandwall-Bergström.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.