Barnaleikföng – Þroskandi, falleg og skemmtileg

Gaman er að kaupa fallega hluti og leikföng fyrir börn, en á sama tíma oft krefjandi verkefni. Leikföngin þurfa að uppfylla allt í senn; að vekja áhuga barnsins, vera þroskandi, falleg og skemmtileg, uppfylla alla öryggisstaðla og kosta ekki of mikið. Ágætt er að hafa í huga að kaupa frekar leikföng sem geta þroskast með barninu, frekar en þau sem endast örstutt. Vikan kíkti í búðir og valdi nokkra fallega og skemmtilega hluti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.