Blanda af sálfræðilegum hryllingi og yfirnáttúrulegri hrollvekju

Óráð er ný íslensk hrollvekja eftir Arró Stefánsson sem var frumsýnd 31. mars síðastliðinn. Vikan mætti á forsýningu myndarinnar og sat myndin mjög eftir í þeirri sem skrifar. Ég vara ykkur við, sem hafa hafið lestur, að gagnrýni þessi inniheldur hluta af söguþræðinum og marga mikilvæga hluti sem gerast í myndinni. Þetta er höskuldarviðvörun. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.