Blómlegar bollakökur

Auður Ómarsdóttir, grafískur hönnuður hjá ENNEMM, bakaði dýrindis bollakökur sem henta vel í kökuboðin sem koma með vorinu. Auður starfaði áður við kökuskreytingar hjá tehúsinu Kumiko og sýnir okkur hér listavel hvað má töfra fram úr sykurmassa og smjörkremi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.