Borgin mín: Kaupmannahöfn 

Kristín Kristjánsdóttir, yfirmaður hátíðar og gallerítengsla hjá CHART-listamessunni, býr í Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum, Gísla Galdri Þorgeirssyni, og börnunum þeirra tveimur, þeim Bríeti Eyju, 14 ára, og Kristjáni Galdri, 10 ára. Við fengum hana til að svara nokkrum spurningum og segja okkur frá nokkrum af sínum uppáhaldsstöðum í borginni. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.