Börn í stríði

Enginn er varnarlausari en barn í miðjum stríðsátökum. Þau skilja ekki pólitík hinna fullorðnu eða hvað gengur á en skynja hins vegar vel ógnina sem vofir yfir. Þess vegna kjósa ótal listamenn að sýna fram á tilgangsleysi og grimmd stríðsátaka með því að horfa á þau í gegnum augu barns. Margar frábærar kvikmyndir hverfast einmitt um þemað börn í miðju stríði og sú nýjasta Belfast er einkar falleg

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.