Bráðsnjöll gamalmenni

Fimmtudagsmorðklúbburinn eftir Richard Osman sló í gegn og náði metsölu í Bretlandi og víðar. Kannski ekki undarlegt að landar hans væru spenntir fyrir bókinni enda þekktu þeir hann af góðu úr sjónvarpinu. En fljótlega kom í ljós að lesendur um allan heim höfðu jafngaman af því að fylgjast með fjórum bráðsnjöllum gamalmennum leysa morðmál og ná fram réttlæti í ýmsum málum. Og nú er komið framhald ekkert síðra, Maðurinn sem dó tvisvar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.