Brautryðjendur sem blómstruðu í íslenskum veitingageira

Á næsta ári eru liðin þrjátíu ár síðan Austur-Indíafjelagið opnaði dyr sínar í fyrsta skipti. Bláa vígalega hurðin við Hverfisgötu einkennir staðinn en innan hennar er heill heimur indverskrar matargerðar og menningar. Chandrika og Gunnar opnuðu staðinn árið 1994 en á þeim tíma var lítið um framandi matargerð á Íslandi. Þau voru því sannir brautryðjendur í að bjóða lítilli þjóð í Atlantshafi upp á ekta indverska matargerð frá fjölmennasta ríki heims.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.