Í völvuspá Vikunnar er farið yfir það hvað árið á eftir að bera í skauti sér fyrir fjölda þjóðþektra einstaklinga;
Bríet, GDRN og Jóhanna Guðrún setja nýjan tón. Úlfúr Úlfur berjast gegn ólæsi íslenskra drengja og Ice Guys koma sér á kortið utan landsteinana.
Allt um það og meira til í völvuspánni 2024