Bring It On er besta mynd í heimi – Áhorfandi Vikunnar Sandra Barilli

Áhorfandi Vikunnar er sjarmatröllið, framleiðandinn og hlaðvarpsstýran Sandra Barilli. Sandra
heldur úti hlaðvarpinu VÍDJÓ ásamt vini sínum Hugleiki Dagssyni en þema hlaðvarpsins er einmitt kvikmyndaáhorf. Hvern þátt tileinka þau einni kvikmynd sem Hugleikur elskar en Sandra hefur aldrei séð áður.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.