Brotabrot lýsir ástandi Kvennafangelsis Kópavogs

Tónlistarkonan Inki, Ingibjörg Friðriksdóttir, gaf nýlega út plötuna Brotabrot. Á plötunni blandar Inki frumsaminni dansvænni tónlist saman við setningabrot úr viðtölum við fyrrum fanga Kvennafangelsisins í Kópavogi og umhverfishljóðum við fangelsisgarðinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.