Brussel-vöfflur frá Noregi

Þóru Unni Kristinsdóttur, 93 ára ömmu og langömmu, ættu margir að kannast við en hún er einn af höfundum lestrarbókanna Við lesum og Í stafaleik. Hún er Strandamaður, ættuð frá Hólmavík, en hennar einkennisuppskrift fékk hún í Noregi árið 1962, svokallaðar Brussel-vöfflur. Þóra á þrjú barnabörn og tvö barnabarnabörn sem dásama vöfflurnar. Á Gvendardaginn, þann 16. mars á ári hverju, heldur Þóra daginn hátíðlegan með kökuboði en þar er Hólmavíkurkakan fremst í flokki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.