Bútur af París í Laugardalnum

Í fallegri íbúð við Austurbrún í Laugardalnum býr Agnes Hlíf Andrésdóttir, viðskiptastjóri hjá Hvíta húsinu, ásamt börnunum sínum þremur; Alexander Erni Bárðarsyni, 15 ára, og tvíburunum Elísabetu Ylfu og Ísabellu Ylfu Bárðardætrum, 11 ára, að ógleymdum hundinum Mozart. Agnesi hefur tekist að skapa sér og fjölskyldunni smekklegt heimili þar sem aðaláherslan er á að fólki líði vel í rýminu. Hún hefur sótt mikinn innblástur til Parísar þegar kemur að innanhússhönnun og í dag er heimili hennar kallað „Parísarslotið“ af vinum og fjölskyldu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.