Byrjaði að baka til að hafa eitthvað fyrir stafni í útgöngubanninu

Lára Gunnarsdóttir bjó í London í tíu ár og þá var aðalhefðin að koma heim til Íslands öll jól. Hún segist því þurfa að búa til nýja hefð núna, jafnvel með því að reyna að skreppa bara alltaf til London. Lára byrjaði að baka þegar hún var búsett í London til að hafa eitthvað fyrir stafni þegar útgöngubann var sett á í borginni vegna COVID-faraldursins. Hér gefur hún lesendum Vikunnar þrjár girnilegar uppskriftir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.