Christie lestraráskorun

Drottning glæpasagnanna, breski rithöfundurinn Agatha Christie, gaf út 66 bækur og 14 smásögusöfn á ferli sínum. Hún skrifaði einnig sex bækur undir rithöfundanafninu Mary Westmacott og skrifaði leikritið The Mousetrap, sem hefur verið leikrita lengst á sviði, en það hefur verið sýnt á West End í London síðan 1952. Christie er mest seldi höfundur allra tíma og hafa bækur hennar selst í yfir tveimur billjónum eintaka.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.