Cohen í Hvalneskirkju

Daníel Hjálmtýsson leikur lög Leonard Cohen í Hvalsneskirkju fimmtudaginn 1. september kl. 20. Daníel hefur frá árinu 2017 staðið fyrir tónleikum í minningu kanadíska tónlistarmannsins og skáldsins Cohen við vægast sagt frábærar undirtektir. Hafa tónleikarnir verið eins fjölbreyttir og þeir hafa verið margir. Upplýsingar: tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.