Dásamleg músík á hlýlegum stað

Sycamore Tree mun fagna útgáfu plötunnar COLORS sem kemur út þann 7. október með glæsilegum tónleikum í Fríkirkjunni að kvöldi útgáfudags. Öllu verður til tjaldað til að gera tónleikana sem glæsilegasta. Með þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmars verður stórsveit ásamt strengjasveit þar sem platan COLORS verður spiluð í heild sinni. Að auki munu þau spila mörg af sínum þekktustu lögum. Miðar á þennan viðburð fást á tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.