David Sedaris hafði áhrif áður en hann varð gamall fýlukarl – Lesandi vikunnar er Sjöfn Asare

Lesandi Vikunnar hjá okkur að þessu sinni er Sjöfn Asare. Sjöfn er rithöfundur, listamaður, bóka– og leikhúsgagnrýnandi hjá Lestrarklefanum og einnig doktorsnemi í almennri bókmenntafræði. Nýlega kom út spennusagan hennar Það sem þú þráir (2023) á vegum Storytel Original. Sjöfn elskar að lesa og les mikið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.