Dear Jane’s

Veitingastaðurinn Dear Jane’s var nýlega hannaður af Minarc og er staðsettur í miðri smábátahöfninni í Marina Del Rey í Kaliforníu. „Við erum búin að vinna mörg verkefni með eigandanum, Hans Rockenwagner, í gegnum tíðina. Við vorum því ekki lengi að segja „já“ við þessu nýja verkefni þeirra þar sem Michelin- kokkurinn Josiah Citrin var meðeigandi.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.