Draumahlutverk Dísu og Jóhönnu Guðrúnar

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og söng- og leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir stíga á svið í draumahlutverkum sínum í janúar 2023. Jóhanna Guðrún leikur Velmu og Dísa leikur Roxy í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar setur upp í Samkomuhúsinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.