Edik bruggað frá grunni úr íslensku hráefni 

Edikið frá Bjálmholti vakti athygli okkar nýverið. Um krækiberjaedik er að ræða annars vegar og maltedik hins vegar, bruggað úr íslensku hráefni og látið eldast á eik. Edikið er afrakstur samstarfsverkefnis þriggja fyrirtækja, þ.e. Bjálmholts, Eimverks Distillery og Teko. Verkefnið hlaut styrk úr matvælasjóði 2021. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.