Edinborg – sú besta í heimi

Edinborg (e. Edinburgh), höfuðborg Skotlands, er sú besta í heimi samkvæmt lista Time Out yfir borgir ársins 2022. Fegurð borgarinnar og sá möguleiki að geta skoðað hana á aðgengilegan hátt gangandi var það sem 20 þúsund borgarbúar víða um heim nefndu sem helstu kosti borgarinnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.