Edrú og forvitin

Þótt máltækið segi að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta eru æ fleiri sem kjósa að vera án áfengis. Margt ungt fólk tekur ákvörðun um að byrja aldrei að drekka og eldra fólk kýs að hætta. Ástæðurnar eru margar og ekkert endilega alkóhólismi. Úti í heimi er orðin til hreyfing, edrú og forvitin, en þá snýst allt um að njóta lífsins í botn og láta ekkert trufla upplifunina.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.