Efniviður úr gömlum bílum frá Íslandi, Danmörku og Póllandi

Stúdíó Flétta í samstarfi við FÓLK Reykjavík kynnti nýverið þessa skemmtilegu púða og fást þeir á folkreykjavik.is. Um einstaka púða er að ræða en þeir eru framleiddir að nánast öllu leyti úr endurnýttu
efni frá hinum ýmsu fyrirtækjum, eingöngu handfang púðanna er ekki úr endurnýttu efni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.