„Eftir bandvefslosun finnst viðkomandi eins og hann hafi losnað úr spennitreyju.“

Tinna Arnardóttir hefur reynt á eigin skinni hvernig það er að missa fyrri styrk vegna slysa en árið 2018 var henni sagt að hún myndi þurfa að ganga með spelku á hné það sem eftir væri eftir hjólaslys, í ofanálag lenti hún í bílslysi árið 2020.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.