„Ég bít ekki á ryðgaðan öngul“

Ein besta vinkona mín viðurkennir það kinnroðalaust að hún hafi ekki misst meydóminn fyrr en hún var komin á þrítugsaldur og auðvitað ætti hún ekki að skammast sín neitt fyrir það. Önnur vinkona mín sem skildi eftir tæplega þrjátíu ára sambúð með manni sem var hennar fyrsti og eini í öll þessi sambúðarár, sagði mér að þegar hún hafi sofið hjá í fyrsta sinn eftir skilnaðinn hafi henni liðið eins og hún væri hreinlega að missa meydóminn í annað sinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.