„Ég er alveg dottin úr viðskiptafræðinni“ 

Hún lærði viðskiptafræði og hóf starfsferilinn í því fagi en varð fljótt ljóst að það átti ekki alls kostar við hana. Hanna Þóra G. Thordarson beitir málningarpenslinum lipurlega, er listhög við að móta leir og einn mest skapandi matarbloggari landsins. Ekki nóg með að hún setji saman og galdri fram gómsætar uppskriftir, hún býr sjálf til áhöldin til að elda og bera fram í.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.