„Ég get ekkert gert en ég ætla ekki að þegja“

Helga Sæunn Árnadóttir óttast hvern dag að fá símtal um að Kamilla dóttir hennar liggi stórslösuð á sjúkrahúsi eða sé látin. Hún hefur fengið slíkt símtal og eftir ákæru var árásarmaður 17 ára dóttur hennar dæmdur í fangelsi í eitt ár og sat aðeins inni í nokkra mánuði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.