Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina

Jóhanna Þórhallsdóttir er landsmönnum kunn en hún hefur verið virk á tónlistarsviðinu um árabil, sem kórstjóri og söngkona. Hún hefur gefið út geisladiska og komið fram með ýmsum hljómsveitum og sungið klassíska og samtíma tónlist, djass og latínó. Á miðjum aldri fann hún ástina, giftist sínum heittelskaða, Óttari Guðmundssyni geðlækni, söðlaði um og snéri sér að myndlistinni, sem hún sinnir nú af fullum krafti. Hún segist alltaf hafa verið skapandi og óhrædd við áskoranir. Lífið snúist um að skapa og vera í núinu, það sé hið sanna ríkidæmi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.