„Ég hef alltaf verið með skýra sýn og drauma“

Marta María Arnarsdóttir tók við sem skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík þann 1. júní síðastliðinn. Marta María er fyrrverandi nemandi skólans og ber mikinn hlýhug og virðingu fyrir honum. Hún segist ætla að halda í gildi skólans, en með nýjum stjórnanda komi engu að síður ferskir vindar í takt við nútímann.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.