„Ég valdi ekkert í mínu lífi“

Katrín Edda Þorsteinsdóttir vélaverkfræðingur hefur náð að hemja sjálfa sig og dugnaðinn og lært að lifa í núinu. Eftir að hafa farið á hnefanum margoft ósofin í gegnum lífið, fjölmörg störf með námi, fitnesskeppnir, ferðalög og andlegt ofbeldissamband gefur Katrín sér loksins tíma til að hugsa um hvað hún vill gera, þar á meðal að gefa út sína fyrstu bók, dagbók, sem hún byggir á eigin reynslu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.