„Ég vel mína slagi vandlega“

Alice Olivia Clarke ljómar. Það er engu líkara en að eldur brenni innra með henni. Hún er full af orku og eldmóði gagnvart nýjasta verkefni sínu og það er ekki hægt annað en að hrífast með. Verkefnið snýst nefnilega um dauðans alvöru; að upplýsa fólk um brjóstakrabbamein. Alice er sjálf í miðri meðferð við því meini, en stærsta æxlið var á stærð við Djúpalónsperlu. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.