„Ég vil aldrei falla í sömu gryfjuna aftur“

Vítalía Lazareva varð þjóðþekkt á einum degi í janúar síðastliðnum þegar hún kom fram í viðtali í hlaðvarpinu Eigin konur og sagði frá reynslu sinni þar sem þjóðþekktir menn brutu á henni kynferðislega. Vítalía segir að vissulega hafi þetta tekið á en hún horfi þó björtum augum fram á veginn. Hún stundar nám í matvælafræði við Háskóla Íslands og er sjálf dugleg að baka alls konar góðgæti og elda mat. Í sumar ætlar Vítalía að dvelja á Ítalíu og hún segir það án efa verða gaman en það verði auk þess gott að skipta aðeins um umhverfi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.