„Ég vil ekki gefa lífið upp á bátinn“

Leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést langt fyrir aldur fram í apríl síðastliðnum, eftir skammvinn veikindi. Árni leikstýrði stuttmyndum og síðar kvikmyndum á borð við Blóðbönd og Brim og hlaut fjölda verðlauna og tilnefningar á hátíðum víða um heim fyrir verk sín.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.