Eggjakaka undir berum himni

Það er sniðugt að hræra eggjablönduna heima áður en haldið er af stað og setja á flösku, saxa grænmeti og taka með í poka og bæta við osti, afgangsgrillkjöti eða pylsum og þá er kominn fínasti málsverður sem smakkast þar að auki ennþá betur undir berum himni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.