Einelti ætti aldrei að líða 

Nú eru skólarnir byrjaðir og börnin trítla í skólann, sum glöð og hlakka til að hitta félagana en önnur full kvíða. Skyldi sama ofbeldið og áreitið mæta þeim og síðasta vetur? Einelti er alvarlegt og algengt vandamál bæði meðal barna og fullorðinna. Það hefur djúpstæð og alvarleg áhrif á þolendur og ætti aldrei að líðast og í ljósi þessa er undarlegt hversu erfiðlega gengur að uppræta það.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.