Eins og að vinna mósaíkverk að skrifa þessa bók

Sigrún Helgadóttir, líffræðingur og rithöfundur, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 í flokki fræðibóka fyrir bók sína Mynd af manni, sem fjallar um ævi og störf dr. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Sigurður var stórmerkur og heimsþekktur jarðvísindamaður ekki síst fyrir að þróa svokallaða öskulagafræði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.