Einstakir lokkar sem vekja eftirtekt  

Það er virkilega gaman að poppa upp flíkurnar með því að bæta við fallegu og áberandi glingri í eyrun við góð tilefni. Einstakir og handmótaðir eyrnalokkar eru hangandi og gangandi listaverk. Bæði getur þú verið viss um að vera ein um stílinn og svo er frábært að styrkja gott handverk. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.