Einstakt að fá að ganga í hjónaband og fagna með sínum nánustu 

Svava Guðrún Helgadóttir og Hákon Atli Alfreðsson búa á Álftanesi ásamt þriggja ára dóttur sinni, Kristínu Björgu, og hafa verið saman í rúm sex ár og trúlofuð í fjögur. Svava er ráðgjafi hjá Bjarkarhlíð, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, og Hákon starfar sem knattspyrnu- og einkaþjálfari.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.