Eldhús sem fjölskyldan elskar

Hönnun þessa fallega eldhúss í Borgarnesi var einnig í höndum IDEE. Eldhúsið er um 15 fermetrar í opnu rými þar sem hátt er til lofts. Þegar rýmið var tekið í gegn var skipulaginu gjörbreytt frá því sem áður var með það að markmiði að hafa eldhúsið eins opið og bjart og unnt var. Það má lýsa eldhúsinu sem fremur einföldu og stílhreinu og mun hönnunin klárlega standast tímans tönn um ókomin ár.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.