Endurhæfing fyrir fólk eftir barnsburð

Kara Elvarsdóttir er gift, tveggja barna móðir úr Garðabænum. Hún er með BSc-gráðu í sjúkraþjálfun og var að klára meistaranám í markaðsfræði við Bifröst. Í dag starfar hún sem sjúkraþjálfari hjá Kjarna þar sem hún er með einstaklingsmeðferðir í sjúkraþjálfun. Hjá Kjarna vinnur hún aðallega með konum sem búa við verki í baki og mjaðmagrind, verki á og eftir meðgöngu og með konum í starfsendurhæfingu eftir kulnun. Kara segist elska að taka vel á því í góðum hópi en hún er að þjálfa nokkrum sinnum í viku; bæði með hópa á eigin vegum og hjá Hreyfingu í sumar. Kara elskar að prjóna og baka og segist vera einstaklega heppin því hún elskar vinnuna sína. Blaðamaður fékk að heyra í Köru og forvitnast um hennar vinnu þar sem hún hjálpar fólki í endurhæfingu eftir barnsburð. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.