Við tókum Þóru Sigurðardóttur, myndlistarkonu og annan eiganda Nýpur, tali og fengum að skyggnast inn verkefnið sem fólst í endurgerð hússins sem hún, ásamt manni sínum Sumarliða Ísleifssyni, ritstjóra og sagnfræðingi, keyptu árið 2001 en þá hafði bærinn verið í eyði í hartnær 40 ár.
Hús og híbýli
Endurhönnun á eyðibýlinu Nýp – Arkitektastofan Studio Bua fékk boð á Feneyjartvíæringinn 2023
