Engar aðrar hefðir en að hafa það sem best um jólin

Anna Lilja Þórisdóttir segist engan áhuga hafa haft á að baka þegar hún var barn og unglingur en hún hafi byrjað á því þegar hún komst á fullorðinsár og bætt glataðan tíma í bakstrinum upp. Það var þegar hún horfði á bökunarkeppnina Den storey bagedyst þar sem þátttakendur áttu að baka sítrónukökur að hana langaði í eina slíka og með smávegis leit að bökudeigi og sítrónufyllingu hafi hún verið komin með ljómandi fína sítrónuböku sem hún gefur lesendum hér uppskrift að.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.