„Engin fjöll eru óyfirstíganleg“

Ef telja ætti upp allt það sem Íris Sveinsdóttir hefur tekið sér fyrir hendur um ævina er hætta á
að blaðið entist ekki til. Hún er söngkona, hárgreiðslukona, förðunarfræðingur, leiðsögumaður, fararstjóri, gestgjafi, bókarhöfundur og er enn að bæta við sig. Það er alltaf gaman hjá Írisi, sama í hvaða hlutverki hún er og lífsorkan beinlínis skín af henni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.